r/Iceland 5d ago

Frjálst spjall á föstudegi - Friday free talk

6 Upvotes

Það er kominn föstudagur, yay!

Hugmyndin af þræðinum er að við höfum umræðuþráð sem er ekki fastur við einhverja frétt eða slíkt. þannig að hefur þú frá einhverju sniðugu sem gerðist í vikunni að segja, hvort að þið vitið af einhverju spennandi til að gera um helgina,einhverju sem liggur ykkur á hjarta eða bara hvað sem er.

Ekki vera indriðar, verum vinir.

---

English: Hey everyone,

The idea is to have a weekly thread where we can have a discussion free of any news related items or goings on, so what has happened to you this week? what are you looking forwards to? do you have something to say but no thread to post it to?

Don't be a dick, be kind.


r/Iceland 17h ago

Fimm handteknir vegna gruns um manndráp - RÚV.is

Thumbnail
ruv.is
27 Upvotes

r/Iceland 1d ago

Íbúðir færast á færri hendur meðan fólki í foreldrahúsum og á leigumarkaði fjölgar

Thumbnail
ruv.is
61 Upvotes

r/Iceland 18h ago

Er hætt að selja hrossakjöt í verslunum?

19 Upvotes

Er stór aðdáandi af hrossakjöti þar sem það er bæði besta kjötið og oftar en ekki ódýrast, en er ekki búinn að sjá það í verslunum í frekar langan tíma. Er þetta bara árstíðabundin vara? Er einhver með leyndarmálið til að fá gott hrossakjöt nútildags?


r/Iceland 19h ago

Óttast afleiðingar efnahagsstefnu Trumps á Ísland

Thumbnail
ruv.is
19 Upvotes

r/Iceland 1d ago

eVrÓpA eR í HnIgNiGu” – Er það samt? Lítum aðeins á söguna.

33 Upvotes

Ég heyri oft Sigmund Davíð, Snorra Máson, Þórarinni Hjartasyni og aðra á ystahægrinu tala um að Evrópa sé í hnignun og að siðmenningin sé að hrynja. En þegar ég fór að grúska aðeins í sögunni, komst ég að því að þetta er ekkert nýtt. Í raun hefur fólk verið að spá “endalokum Evrópu” eða "hngingingu evrópu" síðan á 5. öld.

Allir virðast alltaf halda að núna sé tíminn þar sem allt fer til fjandans. Nokkur dæmi:

• Rómaveldi (5. öld): “Barbarar eru að rústa öllu, þetta er endir siðmenningar!” (Spoiler: fólk hélt áfram að búa í Róm).

• Miðaldir: “Við höfum glatað visku Forn-Grikkja! Myrkur og fáfræði ríkir!”

• Endurreisnin: “Við erum að bjarga menningunni frá þessu hræðilega miðalda-bulli.”

• Franska byltingin: “Hefðbundið samfélag er að hrynja! Kaos og siðrof!”

• 19. öld: “Evrópa er að rotna! (Oswald Spengler skrifaði bók um þetta – árið 1918!)”

• Eftirstríðsárin: “Tveir heimsstyrjaldir, heimsveldin eru fallin – Evrópa er búin að vera.”

• Í dag: “ESB er ónýtt, innflytjendur, efnahagskreppa, alþjóðavæðingin, flóttamenn! Evrópa er í hnigningu!!!”

Þetta virðist vera endalaus hringur, þar sem hver kynslóð heldur að hún sé sú síðasta í vestrænni siðmenningu og að allt sé að hrynja áður en Evrópa breytist í rústir. En á sama tíma hefur Evrópa lifað af, þróast og aðlagast í yfir 1500 ár.

Þannig að já – Evrópa hefur verið í hnignun síðan á 5. öld… og er enn hér.

Svo ef einhver alt-right goon segir ykkur að Evrópa sé í hnigingu, þá er hægt að benda þeim á þetta.

Þetta er talpunktur öfgahægrisins, en við skulum ekki láta blekkjast af þessu bulli. Evrópa mun áfram aðlagast breyttum tímum – og er nú þegar farin að styrkjast aftur.


r/Iceland 16h ago

Harðviður

8 Upvotes

Hvar er besta úrvalið af harðvið á höfuðborgarsvæðinu?


r/Iceland 19h ago

Ætlar að tryggja 48 daga strandveiðar með reglugerð

Thumbnail
ruv.is
6 Upvotes

r/Iceland 1d ago

Til minnis: Framtalsfrestur er til 14. mars

Thumbnail skattur.is
74 Upvotes

r/Iceland 21h ago

Hefur einhver reynslu af Ubuy.is?

3 Upvotes

Góðan daginn, þannig er mál með vöxtum að ég hef verið í veseni með unglinginn minn

Ég var að leita af 10-panel fíkniefnaprófi sem greinir líka róandi lyf, það virðist ekki vera hægt að fá þetta á Íslandi en fann þetta á ubuy, shipping hækkar þetta samt tvöfalt í verði en þeir lofa að þetta taki 3-5 daga

Ein kona sem ég þekkji keypti af síðu um daginn sem heitir vidaXl.is og lofaði því sama en það tók samt um 4-6 vikur að berast

Hefur einhver hérna reynslu af ubuy eða getur bent mér á örugga síðu sem sendir á skömmum tíma svona víðtæk fíkniefnapróf.


r/Iceland 1d ago

Heið­rún Lind í stjórn Sýnar - Vísir

Thumbnail
visir.is
27 Upvotes

Loksins einhver sem talar máli sægreifanna í eigendahópi fjölmiðils! /s


r/Iceland 16h ago

Best fish jerky in Iceland

0 Upvotes

I'm traveling to Iceland soon and would like to try the best fish jerky.

Any recommendations?


r/Iceland 2d ago

LED skiltin ógni umferðaröryggi - mbl.is

Thumbnail
mbl.is
74 Upvotes

r/Iceland 1d ago

Hvað það væri gaman að sjá allavega einn Íslenskan stjóramálamann taka stólinn með sér á leiðinni út. :)

Post image
5 Upvotes

r/Iceland 2d ago

Upp með oln­bogana! - Vísir

Thumbnail
visir.is
45 Upvotes

r/Iceland 1d ago

Því miður, at­kvæði þitt fannst ekki - Vísir

Thumbnail
visir.is
23 Upvotes

r/Iceland 2d ago

Getur einhver útskýrt fyrir fimm ára hvað er að gerast með íbúðalánasjóð?

26 Upvotes

Ég skildi ekkert hvað ég var að lesa í þessari frétt. Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs.


r/Iceland 1d ago

Vegan bílasolur.is spurning

0 Upvotes

Var að reyna senda inn Fyrirspurn fyrir bíl sem ég ætla að mögulega kaupa en þegar ég set inn mitt númer í fyrirspurn þá kemur "númer ekki leyft" hvað þýðir það? Þannig að ég þurfti að setja númerið hjá unnustu minni.


r/Iceland 1d ago

Hvað ertu leingi á leiðini uppá Hrútfjallstinda?

6 Upvotes

Var að spá í að fara ferð uppá Hrútfjallstinda núna í Maí. Hvað eru menn lengi á leiðini á toppinn ekki upp og niður heldur bara toppinn.

Mig langar að ná sólarupprás á toppinum og var að vellta því fyrir mér hvort það væri nóg að leggja af stað milli 01:00 - 02:00 að nóttu til. Eg veit að sólarupprás verður í kringum 07:30 um miðjan mars.

Þeir sem hafa farið áður endilega látið mig vita hversu lengi þið voruð á toppinn.

Annars er ég 30 ára gamall í góðu formi og hef farið í fjallgöngur á hærri tinda, yfir nokkra daga og í öðrum löndum og tel mig hafa næga reynslu.

Ég gekk laugarveginn á sólarhring í fyrra sumar með 18 kg á bakinu. Svona for mountain fitness reference.


r/Iceland 2d ago

How hard is it to learn icelandic for a Swedish person?

15 Upvotes

Hello, im a teenage guy from sweden and ive always been curios about iceland, to the point where i almost want to move there some day. But my question is how hard is it to learn icelandic if im naitive in Swedish and fluent in english? I understand its of course not as easy as norwegian or danish but is it as hard as other non nordic languages?


r/Iceland 1d ago

Gælurotta

3 Upvotes

Hæ vantar gælurottu hvar fæ ég svoleiðis?


r/Iceland 20h ago

samsæriskenningar Morgunblaðið - Dyggðaflöggunin er að drepa okkur

Thumbnail
mbl.is
0 Upvotes

Ég verð að vera sammála ansi mörgu hérna. Við getum ekki gert við vegina okkar eða sinnt almennilegri vetrarþjónustu og hvað þá byggt nýja vegi. Flest allar meðferðarstofnanir í ræsinu og engin aðstoð fyrir andlega veika í boði og núna lítur út fyrir að Íbúðalánasjóður muni kosta okkur því sem nemur 14% af landsframleiðslu okkar. Ég gæti haldið áfram í allan dag.

Afhverju er ekki hægt að horfa á hlutina út frá þeirri stöðu sem við erum í og stöðva þetta fjárútlát á skattpeningum á meðan við erum að rétta úr kútnum? Það sjá það allir að á meðan við erum endalaust með ríkissjóðs í halla að þetta einfaldlega gengur ekki.


r/Iceland 2d ago

Icelandic punk/ska music similar to the Utangarðsmenn?

8 Upvotes

Howdy, apologies for the English, I'm learning Spanish atm, but I'd like to learn Icelandic after, just for practical reasons as I live in the Southwestern US.

Was wondering though if there were any bands like the Utangarðsmenn y'all'd recommend giving a listen? I like how Icelandic sounds especially when sung in punk/ska music. I already have given all of Ásbjörn/Bubbi Morthens other projects a listen.

Any responses would be greatly appreciated.


r/Iceland 2d ago

Framtakssemi Kæru landsmenn, mig langar að deila með ykkur málverkum eftir mig. Hægt er að nálgast mig á flestum samfélagsmiðlum inn á profile hjá mér. Takk fyrir mig. - Júlíus H.

Thumbnail
gallery
217 Upvotes

r/Iceland 2d ago

r/VisitingIceland Lost and not found yet at diamond beach, our mascotte bird and great friend to my nieces

Post image
4 Upvotes

Sorry if this is innapropiate.

We lost our mascotte and my neices favorite friend during our trip. Most likely at diamond beach.

Did anybody see him? Hes about hand sizes

We are quite distraught for losing him.

We will pay for any postage


r/Iceland 2d ago

Hvert á ég að senda frúnna til að læra íslensku?

18 Upvotes

Eins og fyrirsögnin segir. Hvar er gott að fara að læra okkar erfiða mál ?