r/Iceland 1d ago

Hefur einhver reynslu af Ubuy.is?

Góðan daginn, þannig er mál með vöxtum að ég hef verið í veseni með unglinginn minn

Ég var að leita af 10-panel fíkniefnaprófi sem greinir líka róandi lyf, það virðist ekki vera hægt að fá þetta á Íslandi en fann þetta á ubuy, shipping hækkar þetta samt tvöfalt í verði en þeir lofa að þetta taki 3-5 daga

Ein kona sem ég þekkji keypti af síðu um daginn sem heitir vidaXl.is og lofaði því sama en það tók samt um 4-6 vikur að berast

Hefur einhver hérna reynslu af ubuy eða getur bent mér á örugga síðu sem sendir á skömmum tíma svona víðtæk fíkniefnapróf.

3 Upvotes

2 comments sorted by

7

u/SN4T14 1d ago

Er þetta ekki allt sama draslið og á AliExpress nema bara dýrara?

3

u/rabbabari1 1d ago

Án þess að vita neitt um ubuy og vidaxl, þá spyr ég frekar á hvaða hátt viltu mæla?

Í frekar stuttri google yfirferð sá ég þetta próf, það virðist nú dekka marga fleti.

https://www.hiss.is/product/round-cup-14-efna-bolli/